14.6.2008 | 16:53
Rakel Ósk
Þetta er hún Rakel Ósk frænka mín sem var skírð í dag óska ég Stellu og Helga til hamingju með nafnnið á litlu dömunni
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagný mín og fjölskylda til hamingju með dömuna og nafnið hennar, ég var ekkert búin að frétta að ég ætti þessa skáfrænku.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 15.6.2008 kl. 22:26
Halló mín kæra til hamingju öll með litlu perluna fallegt nafn sem hún fékk. Hafsteinn kom í gær hann er alltaf jafn ljúfur og fallegur, man alltaf eftir henni gömlu frænku sinni í Ólafsfirði.
egvania, 17.6.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.