11.6.2008 | 21:54
Sól á himni
Í dag var það besta veður og ég vona að sem flestir hafi notið þess
það sem ég furða mig á að í dag kom ég í sjoppu og viti menn þar sat fólk í spilakössum í stað þess að njóta hennar gulu úti ég hélt að þessir fáu dagar sem kemur sól og gott veður mundi fólk vera úti en ekki eru allir eins og kannski betur fer segi ég bara
njótið lífsins góða fólk bæ í bili
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.