7.6.2008 | 14:50
Flutt
Jæja núna er ég flutt og er að reyna að koma öllu fyrir hjá mér þetta er búið að vera 10 daga törn hjá okkur en það minkar alltaf í kassa hrúgunni og þeir hjá Sorpu eru alveg búinir að fá nóg af okkur
Erum nú með allt of mikið af húsgögnum 3 sófasett og eiginleg með 2 hluti af öllu. Jæja ég fór til augnlæknis núna í vikunni og aðgerðin virðist hafa heppnast vel og ég farin að sjá aðeins betur þá er bara hitt augað eftir en ég vona að ég fái pásu þar til í haust er eiginlega búin að fá nóg af því að láta taka úr mér augun í bili. Kveð í bili. Kveð í bili Dagný

Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 474
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku kerlingin mín það er þetta með sófasettin heldurðu að þú sjáir nokkuð ofsjónir eftir aðgerðina. Ég tók fyrstu hurðina úr eldhúsinnréttingunni í Sólheimum Það er nú algjör óþarfi að segja hver tæmdi alla skápana.
egvania, 8.6.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.