28.5.2008 | 21:00
Fluttningar
Í dag er ég að flytja nóg er að gera pakka niður Hafsteinn er að hjálpa mömmu sinni og strákarnir hans Palli. Ég er komin í 10 dag frí til að klára þetta allt saman enda þarf ég að tæma 2 íbúðir svo það er eins gott að láta hendur standa fram úr ermum eins og sagt er er nú samt orðin frekar þreytt en þetta tekur allt enda eins og allt annað bið að heilsa í bili
Dagný
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halló ástin mín til hamingju með nýju íbúðina. Vonandi eigið þið hvern dag þar sem hamingjudag og nú er bara stórfjölskyldan bara öll undir sama þaki flott það.
Ég elska ykkur öll kveðja Ásgerður
egvania, 3.6.2008 kl. 11:31
Dagný mín ertu alveg búin á flutningunum, þú getur vonandi stjórnað liðinu í kring um þig og þanið raddböndin til að láta hlutina ganga.
Heyrumst Ásta
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 3.6.2008 kl. 18:07
Elsku hjartans dúllerínan mín ertu nokkuð búin að gleyma okkur hér á hjara veraldar í flutningnum. Má ég ekki vera bloggvinur þinn?
egvania, 6.6.2008 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.